Starfsmenn

Sigurður R. Guðmundsson
Framkvæmdastjóri
sigurdur@kerfi.is

Guðmundur Sigurðsson
Forstjóri
gudmundur@kerfi.is

Sigurbjörg Óskarsdóttir
Skrifstofa / Bókhald
sibba@kerfi.is

Pawel Mierzejewski
Þjónustustjóri / tæknimaður
teknik@kerfi.is

Aron Már Atlason
Þjónustufulltrúi / Lager
kerfi@kerfi.is

Viggó Arnar Jónsson
Þjónustufulltrúi / Lager
kerfi@kerfi.is

Joebert Pacamalan
Þjónustufulltrúi / Lager
kerfi@kerfi.is

Kerfi fyrirtækjaþjónusta

Kaffivélar og vatnsvélar til leigu. Með því að koma fyrir vatnskæli á aðgengilegum stað getur þú lagt þitt að mörkum til að vernda heilsu og auka vellíðan starfsmanna og gesta. Ísvatn sem er átappað hjá Kerfi er upprunnið úr Kaldárbotnum, köldustu og líklega hreinustu vatnsuppsprettu landsins. Til að Ísvatn haldi sínum einstöku gæðum og geymsluþol vatnsins verði sem best er það hreinsað með fullkomnum hreinsibúnaði fyrir átöppun. Gæði vatnsins eru því eins og þau gerast best. Við erum líka með kaffivélar og allt sem þú þarft fyrir kaffistofuna.