Guðmundur Sigurðsson
Guðmundur SigurðssonForstjóri
Guðmundur, ásamt konu sinni Sigrúnu er annar eigandi Kerfis. Hann hreinlega elskar vatn. Þess vegna vaknar hann upp á morgnanna kl 5:30 til að komast í sund.
Sigurður R Guðmundsson
Sigurður R GuðmundssonFramkvæmdastjóri
Sigurður elskar kaffi. Hann talar mikið þegar hann er búinn að drekka mikið kaffi. þess vegna er best að tala við hann fyrir hádegi nema fólk hafi drjúgan tíma. Hann er líka eigandi Kerfis ásamt Guðmundi og Sigrúnu.

Þeir sem vinna svo aðal vinnuna

Ágúst Þór Jóhannsson
Ágúst Þór JóhannssonSölu- og markaðsstjóri
Ágúst brestur stundum í söng þegar hann hefur fengið uppáhalds kaffið sitt, ítalskan espressóbolla. Sem betur fer hefur hann bæði röddina til þess og sönghæfileika. Annars væri hætt við því að samstarfsmenn myndu kvarta.
Sigurbjörg Ása Óskarsdóttir
Sigurbjörg Ása ÓskarsdóttirBókari / Fjármálastjóri
Sigurbjörg byrjar alltaf daginn á tvöföldu espressó skoti. Hún drekkur bara kaffi með mjólk. Hennar hugmynd um góða afmælis- eða jólagjöf er 1 kg af ítölskum gæðabaunum.
Viggó Arnar Jónsson
Viggó Arnar JónssonÞjónustufulltrúi
Viggó veit fátt betra en að lenda í kaffismökkun. Hann valdi sér því réttu vinnuna. Viggó bjó einu sinni í Danmörku. Hann er trúr þeim og drekkur því helst Peter Larsens kaffi.
Einar Jónsson
Einar JónssonSölu- og þjónustufulltrúi
Einar er góður handboltaþjálfari. Hann á það til að deila við dómarann. Hann deilir samt aldrei við viðskiptavini. Þar er hann ljúfur sem lamb.
Michal Pitor Gromadzki
Michal Pitor GromadzkiÞjónustufulltrúi
Michal þjálfar blak. Hann kemur líka úr sveit. Þar ekur hann um á dráttarvélum. Núna keyrir hann Renault Master.
Joebert Pacamalan
Joebert PacamalanÞjónustufulltrúi
Joebert veit fátt betra en íslenskt veður. Hann kemur líka úr hitabeltinu. þess vegna er hann alltaf brosandi.
Pawel Mierzejewski
Pawel MierzejewskiÞjónustufulltrúi
Pawel elskar mótorhjól og ljósmyndun. Í dag stundar hann hvorugt. Þess vegna drekkur hann kaffi.