B20 vélin er tilvalin fyrir mikið annríki eins og sjúkrahús og staði þar sem þarf að afgreiða mikið kaffi á örskömmum tíma. Hún getur afgreitt 40 ltr í einu og dælt í gegnum sig 90ltr/klst. Hún er 14 mínútur með hvorn 20ltr kútinn fyrir sig. þessi vél er líka með heitavatnskrana og getur afkastað 20ltr/klst af heitu vatni. Kútana er hægt að færa frá vélinni. Rúmmál:1257x592x888mm Ath vélin notar 3ja fasa tengingu.