Hitabrúsavél. Vélin er með dælu sem tryggir lágmarks hitatap við notkun. Kaffið helst sérstaklega heitt og ferskt klukkutímum saman. Hægt er að beintengja vélina við vatnslögn eða hella vatni beint á vélina. Afkastageta er 18L á klst.

Tekur um 7 mín. að hella uppá 2,2l (einn brúsa)

Hæð: 54,7cm – Breidd: 20,5cm, – Dýpt: 35,5cm