Bravilor Turbo Liquid LV12 er ein öflugasta og hraðvirkasta kaffivélin okkar. Hún er tilvalin á staði þar sem þarf að afgreiða mikið magn af kaffi á sem skemmstum tíma. Hún er hugsuð fyrir stór mötuneyti og fjölmenna staði. Kaffivélin notar fljótandi kaffið okkar frá Aromat. Kaffið er lífrænt ræktað og úr 100% sérvöldum arabicabaunum. Kaffið kemur í 2ltr pakkningum sem þýðir það að hægt er að fá allt að 72ltr af kaffi án þess að fylla á vélina. Allt að 600 bolla!! Enginn korgur sem þarf að tæma eða þessháttar.