Vatnskælir sem skammtar bæði kalt og heitt vatn. Tilvalið fyrir kaffi, te eða bollasúpur.
Mjög einfalt í uppsetningu þar sem aðeins þarf að setja vatnskælinn í samband við rafmagn.
Á vatnskælinn er settur 19 lítra vatnsbrúsi sem inniheldur hreint og tært vatn úr Kaldárbotnum, átappað af Kerfi.
Boðið er upp á þjónustusamning þar sem starfsmaður frá Kerfi kemur reglulega og sér um að ávallt sé nægjanlegt vatn til staðar.
Hæð: 111cm – Breidd: 34cm – Dýpt: 35cm