Dökkristuð og kraftmikil blanda með ljúffengri angan, góðri fyllingu og keim af hnetum og sortuberjum. Baunir frá Suður Ameríku og Kenya. Uppáhaldskaffi sölustjórans.
Kaffið er með Rainforest Alliance vottun.