100% Arabica baunir. Þessi ítalska baunablanda er ein nýjasta viðbótin hjá Kerfi. Virkilega vandaðar og bragðmiklar sérvaldar arabicabaunir með rúsínu og berjakeim. Þessi bragðgóðabaunablanda hefur minna kaffein innihald en aðrar baunir frá okkur.