þessi 100% arabicablanda er ein nýjasta viðbótin hjá okkur. Þetta eru baunir frá Suður- og Mið-Ameríku ásamt Austur-Afríku. Þetta kaffi hefur sérstaklega djúpt og rúnað eftirbragð. Mjúkt kaffibragð með ljúffengum ilm.