Baunir frá Brasilíu, Indónesíu og Kólumbíu Rauð eldfjallamold Andesfjallanna gefur Þessu kaffi bestu vaxtarskilyrði. Kraftmikið og góð fylling með sætum og mjúkum keim. Kaffið er vottað með Rainforest Alliance vottun.

rainforest-alliance-certified-seal-lg