Baunir frá Brasilíu, Indónesíu og Kólumbíu Rauð eldfjallamold Andesfjallanna gefur Þessu kaffi bestu vaxtarskilyrði. Kraftmikið og góð fylling með sætum og mjúkum keim. Kaffið er vottað með Rainforest Alliance vottun.