Promek Djúsvél með tveimur  14ltr hólfum. Mjög auðveld í þrifum. Heldur hreyfingu á safanum með dælu og því er hann alltaf ferskur. Boðið er upp á appelsínu-, Tropic og eplaþykkni sem blandast í hlutföllunum 1:12 til 1:14 Stærð (hxbxd):69 x 38 x 38,5 cm.

Góð orkunýtni.

Boðið er upp á þjónustusamning þar sem starfsmaður frá Kerfi kemur reglulega og sér um að ávallt sé nægjanlegt þykkni til staðar.