Vatnskælir sem skammtar kolsýrt vatn og kalt vatn. Vélin er með svokölluðu ísbankakerfi sem skilar fyrirferðalítilli vél með hámarkskælingu. Í þessum vatnskæli er filter sem hreinsar vatnið.Skipta þarf um filter 3 sinnum á ári. Boðið er upp á þjónustusamning þar sem starfsmaður frá Kerfi kemur þegar þörf er á að skipta um filter. Vatnskælirinn er beintengdur við vatnslögn.

Mál : 20cm x 48,4cm x 42cm (b x d x h) Þyngd 19,4kg