Gran Crema er mjög vönduð og stílhrein kaffivél sem gerir mjög góðan bolla. Crema er arftaki Royal Digital vélarinnar og er endurbætt útgáfa hennar. Ýmislegt hefur verið betrumbætt í þessari 2015 árgerð. Vert er að nefna að Crema hefur „A class“ orkuvottun.

Sjálfvirk espresso kaffivél. Þú þrýstir á einn hnapp og færð nýmalað kaffi beint í bollann. Hægt er að velja um mismunandi styrkleika á kaffinu. Á vélinni er sjálfvirkur flóunarstútur. Hægt er að fá heitt vatn úr vélinni. Vélin hefur 2,2l. vatnstank sem lyft er af með einu

handtaki. Hæð: 40cm – Breidd: 30cm, – Dýpt: 40cm
Ath. engin skuldbinding um lágmarkskaup á kaffi en kaffið er verslað hjá Kerfi.