Baunir

­
  • Espressóblanda Kerfis er úr bestu fáanlegu baunum. Colombia Excelcio, Mexico SHG og Brasilíu Santos. Þetta eru hægvaxandi baunir sem þrífast aðeins í 12-1400 metra hæð og það gerir kaffið einstaklega gott. Bragðnótur eru mjólkursúkkulaði, saltlakkrís, rjómakaramella og kakó. Kaffibaunirnar eru smakkaðar af sérfræðingum áður en þær eru keyptar til að tryggja bestu gæðin. Svo er það smakkað við komu og reglulega úr framleiðslunni. Þetta eru baunir í hágæðaflokki. Baunirnar eru brenndar á Íslandi af sérfræðingum með áratuga reynslu og þekkingu.
  • 100% Arabica baunir. Þessi ítalska baunablanda er ein nýjasta viðbótin hjá Kerfi. Virkilega vandaðar og bragðmiklar sérvaldar arabicabaunir með rúsínu og berjakeim. Þessi bragðgóðabaunablanda hefur minna kaffein innihald en aðrar baunir frá okkur.
  • Baunir frá suður-, mið Ameríku og Afríku. Espresso baunirnar frá Peter Larsen hafa Espresso baunirnar frá Peter Larsen hafa af súkkulaði og sérstaklega gott með mjólkurblönduðum drykkjum. Dökkristaðar baunir.
  • Baunir frá Brasilíu, Indónesíu og Kólumbíu Rauð eldfjallamold Andesfjallanna gefur Þessu kaffi bestu vaxtarskilyrði. Kraftmikið og góð fylling með sætum og mjúkum keim.
  • Dökkristuð og kraftmikil blanda með ljúffengri angan, góðri fyllingu og keim af hnetum og sortuberjum. Baunir frá Suður Ameríku og Kenya. Uppáhaldskaffi sölustjórans. rainforest-alliance-certified-seal-lg
  • Sérvaldar hágæða Arabica baunir sem hafa strax frá upphafi heillað viðskiptavina okkar. Ákaflega lífleg blanda með sætu og góðu eftirbragði PERA logo
  • Íslensk 100% arabicablanda. Santos Columbiablanda með smá Brasilíukaffi. Eitt vinsælasta kaffið okkar. Góð fylling og kraftmikið eftirbragð.   ATH .... fjölmargar aðrar tegundir eru til af Kerfiskaffi