Saeco Gran Crema

Gran Crema er mjög vönduð og stílhrein kaffivél sem gerir mjög góðan bolla. Crema er arftaki Royal Digital vélarinnar og er endurbætt útgáfa hennar. Ýmislegt hefur verið betrumbætt í þessari 2015 árgerð. Vert er að nefna að Crema hefur „A class“ orkuvottun.

Sjálfvirk espresso kaffivél. Þú þrýstir á einn hnapp og færð nýmalað kaffi beint í bollann. Hægt er að velja um mismunandi styrkleika á kaffinu. Á vélinni er sjálfvirkur flóunarstútur. Hægt er að fá heitt vatn úr vélinni. Vélin hefur 2,2l. vatnstank sem lyft er af með einu

handtaki. Hæð: 40cm – Breidd: 30cm, – Dýpt: 40cm
Ath. engin skuldbinding um lágmarkskaup á kaffi en kaffið er verslað hjá Kerfi.

Sérhæfum okkur í eingöngu

úrvals kaffi og safadropum

Frá baun til bolla

Kíktu í heimsókn

Kíktu við hjá Kerfi og skoðaðu úrvalið af kaffi og safadrykkjum sem við bjóðum fyrirtækjum. Finndu þína uppáhalds bragðblöndu og fáðu innblástur fyrir næsta kaffitíma eða fund.

Selhella 13, Hafnarfjörður
Kerfi Fyrirtækjaþjónusta ehf