Umsagnir viðskiptavina okkar

Fagleg þjónusta, Góð þjónusta og samstilltur hópur af starfsfólki sem vill veita framúrkarandi þjónustu Frábært að hafa eitt fyrirtæki sem sér um allar vatns og kaffi vélar. Ég þarf aldrei að hugsa um hvort kolsýra eða kaffi vantar kerfi kemur og þjónustar okkur Þegar eitthvað er að, þá eru þið komnir eftir smá stund að finna lausn
Karl Friðrik Jónasson
Head Canteen Chef / Össur
Einfalt og gott, frábær þjónusta 🙂
Sólveig Róbertsdóttir
Ræstingastjóri / Myllan
Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra og Landssamtökin Þroskahjálp hafa verið í viðskiptum við Kerfi um allangt skeið. Við ákváðum að fara þá leið að leigja vél í stað þess að kaupa hana vegna þeirra gæðaþjónustu sem fyrirtækið veitir sínum viðskiptavinum. Við erum mjög ánægð með þjónustu Kerfis.
Sigrún Hjörleifsdóttir
Aðalbókari / Þroskahjálp
Fyrsta flokks þjónusta frá upphafi
Ingvar Geirsson
Eigandi / Lucky Records
Kerfi hefur veitt okkur frábæra þjónustu og erum við mjög ánægð með okkar viðskipti við ykkur. Allir viðskiptavinir okkar tala um hversu gott kaffið er, fyrir okkur er það þetta litla extra sem við elskum að veita okkar viðskiptavinum.
Brynjar Logi Þórisson
Framkvæmdastjóri / Beauty Bar
Við höfum mjög góða reynslu af viðskiptum við Kerfi, vörurnar eru góðar og verðin sömuleiðis og þjónustan og viðmótið hefur verið til fyrirmyndar.
Gunnar Veigar Ómarsson
Sölustjóri / Papco
Gott kaffi, góð verð og mjög góð þjónusta sl. 7 ár
Benedikt Sigurðsson