Bravilor Bolero 2
Sjálfvirk kakó og kaffivél. Þrýstir á einn hnapp og færð ljúffengt kakó eða kaffi beint í bollann.
Hægt er að velja um mismunandi styrkleika á kaffinu.
Bolero er fyrir frostþurrkað kakó og kaffi.
Hægt er að fá heitt soðið vatn úr vélinni.
Beintengja þarf vélina við vatnslögn.
Vélin hefur 3,4l. vatnstank
30l á klst.
9 sek. á bolla
Hæð: 57,2cm – Breidd: 24,5cm, – Dýpt: 40cm
Frá baun til bolla
Kíktu í heimsókn
Kíktu við hjá Kerfi og skoðaðu úrvalið af kaffi og safadrykkjum sem við bjóðum fyrirtækjum. Finndu þína uppáhalds bragðblöndu og fáðu innblástur fyrir næsta kaffitíma eða fund.
Selhella 13, Hafnarfjörður
Kerfi Fyrirtækjaþjónusta ehf























































































































![TALIA_fronte_touch[1]](https://kerfi.is/wp-content/uploads/2024/06/TALIA_fronte_touch1-scaled.jpg)


