Milliristað kaffi. 100% arabica blanda. Baunir frá Brasilíu, Kólumíu og eldfjallaeyjunni Jövu sem gefur blöndunni einstakt bragð. Eldfjallaaskan gefur baununum kraft og frábæra fyllingu.