Gaggia Concetto Cappuccino kaffihúsavél

Gaggia Concetto Cappuccino er ein flottasta og vandaðasta vélin frá Saeco/Gaggia. Þessi vél er notuð á mjög mörgum kaffihúsum með góðum árangri. Endingarmikil og notendavæn vél. Vélin flóar mjólkina sjálf og er með sjálfhreinsiútbúnað þannig að viðhald er lítið. Hún er með stóra korgskúffu og 2,1kg baunahólf. Getur gert tvo bolla í einu og er með 9 valmöguleika. Gefur bæði heitt vatn og svo mjólkurblandaða drykki eins og kaffi latte og cappuccino. Topp vél fyrir kröfuharða. Vélin beintengist við vatn og niðurfall. stærð :527 x 540 x 673mm

Sérhæfum okkur í eingöngu

úrvals kaffi og safadropum

Frá baun til bolla

Kíktu í heimsókn

Kíktu við hjá Kerfi og skoðaðu úrvalið af kaffi og safadrykkjum sem við bjóðum fyrirtækjum. Finndu þína uppáhalds bragðblöndu og fáðu innblástur fyrir næsta kaffitíma eða fund.

Selhella 13, Hafnarfjörður
Kerfi Fyrirtækjaþjónusta ehf