Dökkristuð og kraftmikil blanda með ljúffengri angan, góðri fyllingu og keim af hnetum og sortuberjum. Baunir frá Suður Ameríku og Kenya. Uppáhaldskaffi sölustjórans.
Milliristað kaffi. 100% arabica blanda. Baunir frá Brasilíu, Kólumíu og eldfjallaeyjunni Jövu sem gefur blöndunni einstakt bragð. Eldfjallaaskan gefur baununum kraft og frábæra fyllingu.
Íslensk 100% arabicablanda. Santos Columbiablanda með smá Brasilíukaffi. Eitt vinsælasta kaffið okkar. Góð fylling og kraftmikið eftirbragð.
Einnig til Skammtakaffi 80gr 5kg 63stk vns 22705
ATH .... fjölmargar aðrar tegundir eru til af Kerfiskaffi