Malað

­
  • þessi 100% arabicablanda er ein nýjasta viðbótin hjá okkur. Þetta eru baunir frá Suður- og Mið-Ameríku ásamt Austur-Afríku. Þetta kaffi hefur sérstaklega djúpt og rúnað eftirbragð. Mjúkt kaffibragð með ljúffengum ilm.
  • Dökkristuð og kraftmikil blanda með ljúffengri angan, góðri fyllingu og keim af hnetum og sortuberjum. Baunir frá Suður Ameríku og Kenya. Uppáhaldskaffi sölustjórans.
  • Milliristað kaffi. 100% arabica blanda. Baunir frá Brasilíu, Kólumíu og eldfjallaeyjunni Jövu sem gefur blöndunni einstakt bragð. Eldfjallaaskan gefur baununum kraft og frábæra fyllingu.
  • Kaffi Peter Larsens sérblanda 100% arabicablanda. Javabaunir og ýmsar Brasilíu og Afríkubaunir. 75gr x 90 pokar. Einn poki passar nákvæmlega í 2,2ltr uppáhellingu. Hentar best fyrir Bravilor pumpukönnur. Kaffið er því alltaf eins, sama hver hellir upp á.
  • Kaffi Peter Larsen Santos Malað 500gr Sérblanda Catering no 17
  • Blanda sem samanstendur af Austurlenskum og Afrískum robusta baununum með skemmtilegri nærveru af Suður Amerískum Arabica baunum. Milliristað með flauel Mjúku eftirbragði sem gefur örlítinn keim af kakói PERA logo  
  • Íslensk 100% arabicablanda. Santos Columbiablanda með smá Brasilíukaffi. Eitt vinsælasta kaffið okkar. Góð fylling og kraftmikið eftirbragð. Einnig til Skammtakaffi 80gr 5kg 63stk vns 22705   ATH .... fjölmargar aðrar tegundir eru til af Kerfiskaffi