• Sjálfvirk espressó kaffivél sem býður líka upp á blandaða kaffidrykki. T.d. latte, cappuccino, espressochoc, (swissmoccha). Þessi vél getur gert espressóbolla sem jafnast á við það besta á kaffihúsum landsins. Vélin þarf að vera beintengd við vatn. Hægt að fá kakó, espressó, Latte, Cappuccino og allt að 14 drykki. Vélin er með snertiskjá. Áreiðanleg vél. Hæð: 72cm, breidd: 39.5cm og dýpt: 57,6cm. Þessi vél er ætluð fyrir millistór og stærri fyrirtæki eða stofnanir. Korgskúffan tekur 40 "kaffikökur" og baunahólfið amk 1,3kg.
  •   Purena djúsvél / Ávaxtasafavél. Ein flottasta safavélin á markaðnum í dag. Nýjasta viðbótin hjá Kerfi. Vélin er beintengd við vatn og ávaxtaþykknið sem inniheldur 50% eða 100% af þykkni úr alvöru ávöxtum. Engin litarefni né rotvarnarefni. Enginn viðbættur sykur. Vélin þarf mjög lítið viðhald og þrif. Hún hefur 10" snertiskjá og hægt er að velja fleiri en eitt tungumál. Þykknið er innan í vélinni og hún er beintengd við vatn.  Þrifin eru mjög einföld. Vélin er hljóðlát og flott í útliti með stálramma og nánast engu plasti. Endingargóð vél sem hefur litla bilanatíðni.  Auðvelt að skipta um þykkni. Hún getur gefið allt að 400 skammta  á klst. Vélin nota lítið rafmagn. Stærð 462mm, 643mm, 600mm (b/h/d) Alvöru Appelsínu og eplasafi með alvöru bragði. Við erum virkilega stolt og ánægð með gæðin og verðið.
  • Blupura Vatnskælir sem skammtar bæði kalt vatn og stofuheitt. Vatnskælirinn er beintengdur við vatnslögn. Í þessum vatnskæli er filter sem hreinsar vatnið. Skipta þarf um filter þrisvar á ári. Leigutaki setur upp krana og þjónustufulltrúi frá Kerfi getur séð um allar tengingar en greitt er fyrir tengistykki. Led ljós lætur vita þegar dropabakkinn er fullur. Hæð: 112cm - Breidd: 35cm - Dýpt: 42cm Boðið er upp á þjónustusamning þar sem starfsmaður frá Kerfi kemur þegar þörf er á að skipta um filter.
  • Magic er mjög vönduð og stílhrein kaffivél sem gerir mjög góðan bolla. Magic er nýjasta útspil Saeco í þessum stærðarflokki og er endurbætt útgáfa. Ýmislegt hefur verið betrumbætt í þessari  árgerð. Stór snertiskjár, margar uppskriftir og neytendavænn hugbúnaður. Vélin hefur „A class“ orkuvottun. Magic er sjálfvirk espresso kaffivél. Þú þrýstir á einn hnapp og færð nýmalað kaffi beint í bollann. Hægt er að velja um mismunandi styrkleika á kaffinu. Hægt er að fá heitt vatn úr vélinni. Vélin hefur stóran 4l. vatnstank sem lyft er af með einu handtaki. Korgskúffan tekur 30 "kökur" og hægt er að nota frá 8,5-15gr af kaffi í hvern bolla. Hæð: 47cm – Breidd: 28cm, – Dýpt: 48cm Ath. engin skuldbinding um lágmarkskaup á kaffi en kaffið er verslað hjá Kerfi.
  • Sjálfvirk espressó kaffivél sem býður líka upp á blandaða kaffidrykki. T.d. latte, cappuccino, espressochoc, (swissmoccha). Þessi vél getur gert espressóbolla sem jafnast á við það besta á kaffihúsum landsins. Vélin þarf að vera beintengd við vatn. Hægt að fá kakó, espressó og marga aðra drykki. Vélin er með snertiskjá. Stærð : 315 x 450 x 590mm (breidd x dýpt x hæð) Bravilor Bonamat BV Logo Vector - (.SVG + .PNG) - Logovtor.Com
  • Vatnskælir sem skammtar kolsýrt vatn og kalt vatn. Vélin er með svokölluðu ísbankakerfi sem skilar fyrirferðalítilli vél með hámarkskælingu. Í þessum vatnskæli er filter sem hreinsar vatnið.Skipta þarf um filter 3 sinnum á ári. Boðið er upp á þjónustusamning þar sem starfsmaður frá Kerfi kemur þegar þörf er á að skipta um filter. Vatnskælirinn er beintengdur við vatnslögn. Þessi kolsýruvatnsvél er ætluð fyrir fyrirtæki og stofnanir. Hægt er að fá skáp aukalega undir vélina. Vélin er með R290 umhverfisvænum kælimiðli.

      Stærð : Breidd 26,2cm Dýpt 55,2cm og Hæð 40,7cm
  •   Vatnskælir sem skammtar kolsýrt vatn og kalt vatn. Vélin er með svokölluðu ísbankakerfi sem skilar fyrirferðalítilli vél með hámarkskælingu. Í þessum vatnskæli er filter sem hreinsar vatnið.Skipta þarf um filter 3 sinnum á ári. Boðið er upp á þjónustusamning þar sem starfsmaður frá Kerfi kemur þegar þörf er á að skipta um filter. Vatnskælirinn er beintengdur við vatnslögn. Mál : 20cm x 48,4cm x 42cm (b x d x h) Þyngd 19,4kg
  • Sjálfvirk espresso kaffivél. Þú þrýstir á einn hnapp og færð nýmalað kaffi beint í bollann. Hægt er að velja um mismunandi styrkleika á kaffinu. Hægt er að fá heitt vatn úr vélinni. Vélin hefur 2,5l. vatnstank sem lyft er af með einu handtaki.Það er líka hægt að beintengja hana við vatn. Mál : 21,5 x 44 x 42 cm. Vélin býður upp á marga drykki og hægt er að tengja mjólkurkæli við hana og fá blandaða mjólkurdrykki eins og cappuccino og kaffi-latte. Vélin hefur snertiskjá og hægt er að breyta uppskriftum með einföldum aðgerðum.
  • Sjálfvirk kaffivél fyrir Nespresso® hylki. Hægt er að velja um espresso, cafe lungo (stóran espresso), latte, cappuccino, macchiato og svo er hægt að stýra hversu stóran kaffibolla þú vilt fá úr einu hylki ef stærðirnar sem eru í boði henta þér ekki. Vélin er með svokallað One-Touch / High Speed Cappuccino ef fólk vill nýta þann möguleika. Vélin er hugsuð fyrir ca 40 bolla á dag og hefur rusladall fyrir 40 notuð hylki. Hún er með stóran vatnstank, 4 lítra og 2,5ltr dropabakka. Stærð: 28cm x 38cm x 48cm (Breidd x hæð x dýpt)
  • Coolbar djúsvél / Ávaxtasafavél. Ein flottasta safavélin á markaðnum í dag. Vélin er beintengd við vatn og ávaxtaþykknið sem inniheldur 50% eða 100% af þykkni úr alvöru ávöxtum. Engin litarefni né rotvarnarefni. Vélin þarf mjög lítið viðhald og þrif. Þrifin eru mjög einföld. Vélin er hljóðlát og flott í útliti með daufu neongrænu ljósi að framan. Hún getur kælt allt að 24ltr á klst. Vélin nota lítið rafmagn. Stærð 26 x 40 x 43cm (b/h/d)
  • Vatnskælir sem skammtar kolsýrt vatn og kalt vatn. Vélin er með svokölluðu ísbankakerfi sem skilar fyrirferðalítilli vél með hámarkskælingu. Í þessum vatnskæli er filter sem hreinsar vatnið.Skipta þarf um filter 3 sinnum á ári. Boðið er upp á þjónustusamning þar sem starfsmaður frá Kerfi kemur þegar þörf er á að skipta um filter. Vatnskælirinn er beintengdur við vatnslögn. Þessi kolsýruvatnsvél er ætluð fyrir stærri fyrirtæki og stofnanir. Hún er ein af öflugri kolsýruvatnsvélum frá Kerfi. Hægt er að fá skáp aukalega undir vélina.

    Hæð: 40cm – Breidd: 34cm – Dýpt: 54cm