• Sjálfvirk espressó kaffivél sem býður líka upp á blandaða kaffidrykki. T.d. latte, cappuccino, espressochoc, (swissmoccha). Þessi vél getur gert espressóbolla sem jafnast á við það besta á kaffihúsum landsins. Vélin þarf að vera beintengd við vatn. Hægt að fá kakó, espressó, Latte, Cappuccino og allt að 14 drykki. Vélin er með snertiskjá. Áreiðanleg vél. Hæð: 72cm, breidd: 39.5cm og dýpt: 57,6cm. Þessi vél er ætluð fyrir millistór og stærri fyrirtæki eða stofnanir. Korgskúffan tekur 40 "kaffikökur" og baunahólfið amk 1,3kg.
  • Magic er mjög vönduð og stílhrein kaffivél sem gerir mjög góðan bolla. Magic er nýjasta útspil Saeco í þessum stærðarflokki og er endurbætt útgáfa. Ýmislegt hefur verið betrumbætt í þessari  árgerð. Stór snertiskjár, margar uppskriftir og neytendavænn hugbúnaður. Vélin hefur „A class“ orkuvottun. Magic er sjálfvirk espresso kaffivél. Þú þrýstir á einn hnapp og færð nýmalað kaffi beint í bollann. Hægt er að velja um mismunandi styrkleika á kaffinu. Hægt er að fá heitt vatn úr vélinni. Vélin hefur stóran 4l. vatnstank sem lyft er af með einu handtaki. Korgskúffan tekur 30 "kökur" og hægt er að nota frá 8,5-15gr af kaffi í hvern bolla. Hæð: 47cm – Breidd: 28cm, – Dýpt: 48cm Ath. engin skuldbinding um lágmarkskaup á kaffi en kaffið er verslað hjá Kerfi.
  • Sjálfvirk espressó kaffivél sem býður líka upp á blandaða kaffidrykki. T.d. latte, cappuccino, espressochoc, (swissmoccha). Þessi vél getur gert espressóbolla sem jafnast á við það besta á kaffihúsum landsins. Vélin þarf að vera beintengd við vatn. Hægt að fá kakó, espressó og marga aðra drykki. Vélin er með snertiskjá. Stærð : 315 x 450 x 590mm (breidd x dýpt x hæð) Bravilor Bonamat BV Logo Vector - (.SVG + .PNG) - Logovtor.Com
  • Sjálfvirk espresso kaffivél. Þú þrýstir á einn hnapp og færð nýmalað kaffi beint í bollann. Hægt er að velja um mismunandi styrkleika á kaffinu. Hægt er að fá heitt vatn úr vélinni. Vélin hefur 2,5l. vatnstank sem lyft er af með einu handtaki.Það er líka hægt að beintengja hana við vatn. Mál : 21,5 x 44 x 42 cm. Vélin býður upp á marga drykki og hægt er að tengja mjólkurkæli við hana og fá blandaða mjólkurdrykki eins og cappuccino og kaffi-latte. Vélin hefur snertiskjá og hægt er að breyta uppskriftum með einföldum aðgerðum.
  • Sjálfvirk kaffivél fyrir Nespresso® hylki. Hægt er að velja um espresso, cafe lungo (stóran espresso), latte, cappuccino, macchiato og svo er hægt að stýra hversu stóran kaffibolla þú vilt fá úr einu hylki ef stærðirnar sem eru í boði henta þér ekki. Vélin er með svokallað One-Touch / High Speed Cappuccino ef fólk vill nýta þann möguleika. Vélin er hugsuð fyrir ca 40 bolla á dag og hefur rusladall fyrir 40 notuð hylki. Hún er með stóran vatnstank, 4 lítra og 2,5ltr dropabakka. Stærð: 28cm x 38cm x 48cm (Breidd x hæð x dýpt)
  • Sjálfvirk kakó og kaffivél. Þrýstir á einn hnapp og færð ljúffengt kakó eða kaffi beint í bollann. Hægt er að velja um mismunandi styrkleika á kaffinu. Bolero er fyrir frostþurrkað kakó og kaffi. Hægt er að fá heitt soðið vatn úr vélinni. Beintengja þarf vélina við vatnslögn. Vélin hefur 3,4l. vatnstank 30l á klst. 9 sek. á bolla Hæð: 57,2cm - Breidd: 24,5cm, - Dýpt: 40cm
  • B20 vélin er tilvalin fyrir mikið annríki eins og sjúkrahús og staði þar sem þarf að afgreiða mikið kaffi á örskömmum tíma. Hún getur afgreitt 40 ltr í einu og dælt í gegnum sig 90ltr/klst. Hún er 14 mínútur með hvorn 20ltr kútinn fyrir sig. þessi vél er líka með heitavatnskrana og getur afkastað 20ltr/klst af heitu vatni. Kútana er hægt að færa frá vélinni. Rúmmál:1257x592x888mm Ath vélin notar 3ja fasa tengingu.
  • Gaggia Concetto Cappuccino er ein flottasta og vandaðasta vélin frá Saeco/Gaggia. Þessi vél er notuð á mjög mörgum kaffihúsum með góðum árangri. Endingarmikil og notendavæn vél. Vélin flóar mjólkina sjálf og er með sjálfhreinsiútbúnað þannig að viðhald er lítið. Hún er með stóra korgskúffu og 2,1kg baunahólf. Getur gert tvo bolla í einu og er með 9 valmöguleika. Gefur bæði heitt vatn og svo mjólkurblandaða drykki eins og kaffi latte og cappuccino. Topp vél fyrir kröfuharða. Vélin beintengist við vatn og niðurfall. stærð :527 x 540 x 673mm
  • Sjálfvirk espresso kaffivél. Þú þrýstir á einn hnapp og færð nýmalað kaffi beint í bollann. Hægt er að velja um mismunandi styrkleika á kaffinu og svo gefur hún frábæran cappuccino- og lattekaffibolla Hægt er að fá heitt vatn úr vélinni. Vélin hefur 4ltr. vatnstank sem lyft er af með einu handtaki. Það er líka hægt að beintengja hana við vatn. Öflug vél sem gerir flott kaffi. Getur gert 2 bolla í einu. 1kg baunahólf 1ltr dropahólf Ath. engin skuldbinding um lágmarkskaup á kaffi en kaffið er verslað hjá Kerfi. b x h x d) 334 x 574 x 452 mm
  • Aulika Sjálfvirk espresso kaffivél. Þú þrýstir á einn hnapp og færð nýmalað kaffi beint í bollann. Hægt er að velja um mismunandi styrkleika á kaffinu og svo gefur hún frábæran cappuccino- og lattekaffibolla Hægt er að fá heitt vatn úr vélinni. Vélin hefur 4ltr. vatnstank sem lyft er af með einu handtaki. Það er líka hægt að beintengja hana við vatn. Öflug vél sem gerir flott kaffi. Getur gert 2 bolla í einu. 1kg baunahólf 1ltr dropahólf Ath. engin skuldbinding um lágmarkskaup á kaffi en kaffið er verslað hjá Kerfi. Smelltu hér til að sjá video b x h x d) 334 x 574 x 452 mm
  • Sjálfvirk espresso kaffivél. Þú þrýstir á einn hnapp og færð nýmalað kaffi beint í bollann. Hægt er að velja um mismunandi styrkleika á kaffinu. Á vélinni er sjálfvirkur flóunarstútur. Hægt er að fá heitt vatn úr vélinni. Vélin hefur 2,2l. vatnstank sem lyft er af með einu handtaki. Hæð: 40cm – Breidd: 30cm, – Dýpt: 40cm Ath. engin skuldbinding um lágmarkskaup á kaffi en kaffið er verslað hjá Kerfi.