Bravilor Bolero 2
SKU:
Sjálfvirk kakó og kaffivél. Þrýstir á einn hnapp og færð ljúffengt kakó eða kaffi beint í bollann.
Hægt er að velja um mismunandi styrkleika á kaffinu.
Bolero er fyrir frostþurrkað kakó og kaffi.
Hægt er að fá heitt soðið vatn úr vélinni.
Beintengja þarf vélina við vatnslögn.
Vélin hefur 3,4l. vatnstank
30l á klst.
9 sek. á bolla
Hæð: 57,2cm – Breidd: 24,5cm, – Dýpt: 40cm
Tengdir Vörur
Frá baun til bolla
Kíktu í heimsókn
Kíktu við hjá Kerfi og skoðaðu úrvalið af kaffi og safadrykkjum sem við bjóðum fyrirtækjum. Finndu þína uppáhalds bragðblöndu og fáðu innblástur fyrir næsta kaffitíma eða fund.






















