Vélar

//Vélar
­
 • Sjálfvirk espressó kaffivél sem býður líka upp á blandaða kaffidrykki. T.d. latte, cappuccino, espressochoc, (swissmoccha). Þessi vél getur gert espressóbolla sem jafnast á við það besta á kaffihúsum landsins. Hægt að fá hana beintengda við vatn. Hægt að fá kakó, espressó og allt að 8 drykki. Hæð: 65cm, breidd: 31cm og dýpt: 45cm. Þessi vél er ætluð fyrir millistór og stærri fyrirtæki eða stofnanir. Korgskúffan tekur 80 "kaffikökur" og baunahólfið amk 1kg.
 • Bravilor Esprecious er ein flottasta sjálfvirka espressó kaffivélin sem býður líka upp á blandaða kaffidrykki. T.d. latte, cappuccino, espressochoc, (swissmoccha). Þessi vél getur gert espressóbolla sem jafnast á við það besta á kaffihúsum landsins. Vélin er beintengd við vatn. Hægt að fá kakó, espressó og allt að 8 drykki. Vélin er með LED lýsingu sem hægt er að breyta með mjög einföldum hætti. Tilvalið fyrir þá sem vilja bleika lýsingu í októbermánuði. Vélin er með snertiskjá, 1,4kg baunahólfi stórri korgskúffu (120-150 kökur) og mjög hljóðlát. Mál : (b x d x h) 33 x 57 x 66cm. Vél sem sómir sér á öllum stærri vinnustöðum eða kaffihúsum.
 • Bravilor Turbo Liquid LV12 er ein öflugasta og hraðvirkasta kaffivélin okkar. Hún er tilvalin á staði þar sem þarf að afgreiða mikið magn af kaffi á sem skemmstum tíma. Hún er hugsuð fyrir stór mötuneyti og fjölmenna staði. Kaffivélin notar fljótandi kaffið okkar frá Aromat. Kaffið er lífrænt ræktað og úr 100% sérvöldum arabicabaunum. Kaffið kemur í 2ltr pakkningum sem þýðir það að hægt er að fá allt að 72ltr af kaffi án þess að fylla á vélina. Allt að 600 bolla!! Enginn korgur sem þarf að tæma eða þessháttar.
 • Vatnskælir sem skammtar kolsýrt vatn og kalt vatn. Vélin er með svokölluðu ísbankakerfi sem skilar fyrirferðalítilli vél með hámarkskælingu. Í þessum vatnskæli er filter sem hreinsar vatnið.Skipta þarf um filter 3 sinnum á ári. Boðið er upp á þjónustusamning þar sem starfsmaður frá Kerfi kemur þegar þörf er á að skipta um filter. Vatnskælirinn er beintengdur við vatnslögn. Þessi kolsýruvatnsvél er ætluð fyrir stærri fyrirtæki og stofnanir. Hún er ein af öflugri kolsýruvatnsvélum frá Kerfi. Hægt er að fá skáp aukalega undir vélina.

  Hæð: 40cm – Breidd: 34cm – Dýpt: 54cm

 • Promek Djúsvél með tveimur  14ltr hólfum. Mjög auðveld í þrifum. Heldur hreyfingu á safanum með dælu og því er hann alltaf ferskur. Boðið er upp á appelsínu-, Tropic og eplaþykkni sem blandast í hlutföllunum 1:12 til 1:14 Stærð (hxbxd):69 x 38 x 38,5 cm. Góð orkunýtni. Boðið er upp á þjónustusamning þar sem starfsmaður frá Kerfi kemur reglulega og sér um að ávallt sé nægjanlegt þykkni til staðar.
 • Promek Djúsvél með tveimur  12ltr hólfum. Mjög auðveld í þrifum. Heldur hreyfingu á safanum og því er hann alltaf ferskur. Boðið er upp á appelsínu-, tropic- og eplaþykkni sem blandast í hlutföllunum 1:12 til 1:14 Stærð (hxbxd):67 x 34 x 45 cm. Góð orkunýtni. Boðið er upp á þjónustusamning þar sem starfsmaður frá Kerfi kemur reglulega og sér um að ávallt sé nægjanlegt þykkni til staðar.  
 • Promek Djúsvél með tvö  25ltr hólf. Mjög auðveld í þrifum. Heldur hreyfingu á safanum og því er hann alltaf ferskur. Boðið er upp á appelsínu- , tropic- og eplaþykkni sem blandast í hlutföllunum 1:12 til 1:14 Stærð (hxbxd):67 x 65 x 46 cm. þyngd 44 kg. Góð orkunýtni. Boðið er upp á þjónustusamning þar sem starfsmaður frá Kerfi kemur reglulega og sér um að ávallt sé nægjanlegt þykkni til staðar.
 • Sjálfvirk espressó kaffivél sem býður líka upp á blandaða kaffidrykki. T.d. latte, cappuccino, espressochoc, (swissmocca). Þessi vél getur gert espressóbolla sem jafnast á við það besta á kaffihúsum landsins. Hægt að fá hana með skáp sem getur aukið við korgruslatunnuna. Hún er beintengd við vatn. Hægt að fá kakó, espressó og allt að 10 drykki. 1kg baunahólf og stórt kakóhólf. (b x h x d) 393 x 695 x 508 mm Hægt að fá hana með skáp sem getur aukið við korgruslatunnuna og stækkað dropabakkann.
 • images Vatnskælir sem skammtar kalt vatn (A) eða kalt og heitt (H). Vélin er með svokölluðu ísbankakerfi sem skilar fyrirferðalítilli vél með hámarkskælingu. Í þessum vatnskæli er filter sem hreinsar vatnið.Skipta þarf um filter 3 sinnum á ári. Boðið er upp á þjónustusamning þar sem starfsmaður frá Kerfi kemur þegar þörf er á að skipta um filter. Vatnskælirinn er beintengdur við vatnslögn. Hæð: 40cm - Breidd: 28cm - Dýpt: 52cm Verð á filter er kr. 6.554.- + vsk
 • Gran Crema er mjög vönduð og stílhrein kaffivél sem gerir mjög góðan bolla. Crema er arftaki Royal Digital vélarinnar og er endurbætt útgáfa hennar. Ýmislegt hefur verið betrumbætt í þessari 2015 árgerð. Vert er að nefna að Crema hefur „A class“ orkuvottun. Sjálfvirk espresso kaffivél. Þú þrýstir á einn hnapp og færð nýmalað kaffi beint í bollann. Hægt er að velja um mismunandi styrkleika á kaffinu. Á vélinni er sjálfvirkur flóunarstútur. Hægt er að fá heitt vatn úr vélinni. Vélin hefur 2,2l. vatnstank sem lyft er af með einu handtaki. Hæð: 40cm – Breidd: 30cm, – Dýpt: 40cm Ath. engin skuldbinding um lágmarkskaup á kaffi en kaffið er verslað hjá Kerfi.
 • Sjálfvirk kaffi-og kakóvél. Þrýstir á einn hnapp og færð ljúffengt kaffi eða kakó beint í bollann. Rivero er fyrir kaffivökva,  kakó og mjólkurduft. Hægt er að fá heitt vatn úr vélinni. Vélin er mjög hljóðlát og hraðvirk. (11 sek pr.bolli) Boðið er upp á lífrænt 100% arabica kaffi (Fairtrade) Tengja þarf vélina við vatnslögn Hæð: 59,6cm - Breidd: 33,8cm, - Dýpt: 43,5cm
 • images Vatnskælir sem skammtar kolsýrt vatn og kalt vatn. Vélin er með svokölluðu ísbankakerfi sem skilar fyrirferðalítilli vél með hámarkskælingu. Í þessum vatnskæli er filter sem hreinsar vatnið.Skipta þarf um filter 3 sinnum á ári. Boðið er upp á þjónustusamning þar sem starfsmaður frá Kerfi kemur þegar þörf er á að skipta um filter. Vatnskælirinn er beintengdur við vatnslögn. Hæð: 40cm - Breidd: 28cm - Dýpt: 52cm Verð á filter er kr. 6.554.- + vsk